VERNDARAR LÍTILMAGNANS
02.08.2008
Tveir hópar fólks ganga nú um þjóðfélagið með hauspoka. Annars vegar þeir sem allir vita að hafa ofurtekjur en birtast síðan á skattskránum hjá Frjálsri verslun og Mannlífi með „vinnukonuútsvar". Síðan er það gripdeildarfólkið.