Hvað þarf að gerast til að ríkisstjórninni verði gert að fara frá? Hvert spillingarmálið kemur upp á fætur öðru, sem tengist ríkisstjórninni og einstökum ráðherrum beint eða óbeint.
Á morgun verður haldin hin árlega Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði. Menningarhátíðin, sem hefst klukkan14, er haldin í tilefni þess að opnuð er sýning á málverkum Soffíu Sæmundsdóttur, myndlistarkonu.
Ég hef alltaf fagnað því þegar kröftugir boðberar stjórnmálahugmynda koma hingað til lands með sinn boðskap; fólk sem örvar hugann og efnir til gagnrýninnar umræðu um viðfangsefni samtímans.. Gildir þá einu þótt þeir séu á öndverðum meiði við mínar skoðanir.
Styrmir Gunnarsson er ekki lengur ritstjóri Morgunblaðsins. Hann hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir. Skrítið, kornungur maðurinn. Þegar Styrmir kvaddi flutti hann athyglisverða ræðu.
Sæll Ögmundur.... Ég las pistla Guðrúnar og Hreins á vefsíðu þinni, báðum sem ég er fullkomlega sammála.. Eldhúsræðu þinni á Alþingi verður ekki of mikið hól gefið.
Þeir félagar Guðlaugur þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, eiga sér draum.