Fara í efni
DV

AÐ GETA EKKI HORFST Í AUGU VIÐ SJÁLFAN SIG

Birtist í DV 02.07.08.. Þegar svo er komið að forsætisráðherra þjóðarinnar líkir gagnrýninni fréttamennsku við dónaskap, einsog gerðist nýlega, og þegar umhverfisráðherra segist ekki leyfa myndatökur af ísbjarnarhræi því þær gætu reynst óþægilegar, þá erum við komin nálægt því sem á góðu máli heitir ritskoðun.
24 stundir

„SKAMMASTU ÞÍN!"

Birtist í 24 Stundum 02.07.08.. Ágætur kunningi minn sagði nýlega að sér þætti merkilegt að nú þegar Kalda stríðinu er lokið, Berlínarmúrinn orðinn að molum í bréfapressum á borðum heldra fólks, Kaninn farinn heim  til sín, og friður hefur brotist út a.m.k í okkar heimshluta,  þá taki Samfylkingin sig til og stofni her- og varnarmálaráðuneyti og leyniþjónsutu í lokuðu rými á Miðnesheiði.
Frettablaðið

EES TIL ÓÞURFTAR

Birtist í Fréttablaðinu 02.03.08.. Um síðustu helgi voru forsíður tveggja íslenskra blaða, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins undirlagðar kröfum um að Íslendingar gengju tafarlaust í Evrópusambandið.

HVÍ EKKI BÓNUSA Í STJÓRNARRÁÐIÐ?

Mér er lífsins ómögulegt að skilja af hverju laun ríkisstjórnarinnar og æðstu embættismanna ríkisins eru ekki árangurstengd.

HERÐUBREIÐ AÐ INNAN

Um daginn sagði vinur minn mér brandara. Stefán frá Möðrudal var að sýna gestum sínum málverk og einn þeirra benti á Herðubreið og sagði: "Er hún ekki of stór frá þessum sjónarhóli séð?" "Þú ættir að sjá hana að innan."sagði Stórval.. Í bókinni Draumalandinu segir Andri Snær að halda mætti að Ísland væri stærra að innanmáli en utanmáli.
TAKK ÞÓRUNN!

TAKK ÞÓRUNN!

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráherra, upplýsti í Kastljósviðtali í kvöld  að það hefði verið hún sem vann að undirbúningi tónleikanna sem Björk, Sigurrós, Ólöf Arnalds og Ghost Digital og Finnbogi Pétursson  komu fram á í Laugardalnum í Reykjavík síðastliðinn laugardag.

BANKARNIR HEIMTA SITT

Ég eins og margir fleiri fjárfesti í bíl í ársbyrjun 2006. Til að létta mér lífið ákvað ég að taka lán á góðum kjörum, sem var ekkert mál.
ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS

ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS

Því miður missti ég af fyrstu tónleikaatriðunum í Laugardalnum í kvöld, auglýstum Radium og Ólöfu Arnalds.  Radium á ég eftir að kynnast, líka Ólöfu Arnalds sem allir sem til þekkja segja að sé á leið í fyrstu deild.
ER SAMFYLKINGIN ORÐIN GALIN?

ER SAMFYLKINGIN ORÐIN GALIN?

Ég hef alltaf vitað að Samfylkingin er ekki til að reiða sig á. Hún er hentistefnuflokkur sem gerir það sem auðveldast er hverju sinni.
24 stundir

ÓNÝT RÍKISSTJÓRN

Birtist í 24stundum 25.06.08.. Í gær birtist forsíðufrétt í 24stundum undir fyrirsögninni: Markaðir „ónýtir".