Fara í efni

FORMAÐUR SUS UM SKATTSKRÁRNAR

Þetta er nú meiri þvælan í þér Ögmundur. Það er ekki verið að vernda hagsmuni neinna umfram aðra. Það eru mörg dæmi þess að fólk hafi orðið fyrir óþægindum vegna þessarar birtingar og gildir það sannarlega ekki bara um hátekjufólk.
VERNDARAR LÍTILMAGNANS

VERNDARAR LÍTILMAGNANS

Tveir hópar fólks ganga nú um þjóðfélagið með hauspoka. Annars vegar þeir sem allir vita að hafa ofurtekjur en birtast síðan á skattskránum hjá Frjálsri verslun og Mannlífi með „vinnukonuútsvar".  Síðan er það gripdeildarfólkið.

EINKA-VÆÐING, EINKAREKSTUR EÐA HVAÐ?

Í umræðum um einkarekstur og einkavæðingu að undanförnu, einkum í samhengi við heilbrigðiskerfið, hefur borið nokkuð á mismunandi skilningi stjórnmálamanna á þessum orðum.
24 stundir

ENGINN VEIT HVAÐ ÁTT HEFUR...

Birtist í 24 stundum 31.08.08.. Það var hárrétt ábending hjá bankastóra Landsbankans, Sigurjóni Árnasyni í útvarpsviðtali,  að Íslendingar hafi allar forsendur til að lifa góðu lífi haldi þeir vel á málum.
HROKAFULLT PRÓFGRÁÐUMANNATAL

HROKAFULLT PRÓFGRÁÐUMANNATAL

Íslenska þjóðarbúið á óneitanlega við erfiðleika að stríða. Í landinu geisar óðaverðbólga og óvissa  er um þróun efnahagsmála.  Þegar berast fréttir af gjaldþrotum og atvinnuleysi.

NÝ SÝN Á FJÖLMIÐLA-FRUMVARPIÐ?

Sæll, Ögmundur, fínn pistill hjá þér um fjölmiðla og einkavæðingu, en varðandi fjölmiðlafrumvarpið langar mig að spyrja þig nánar út í afstöðu sína til þess á sínum tíma og í dag? Hefur afstaða þín breyst? Mig minnti að þú hefðir barist ötullega gegn því á sínum tíma en sýnist á þessum pistli að þú hugsir hlýjar hugsanir í garð þess.
24 stundir

GUÐLAUGUR ÞÓR TALAR, SAMFYLKING ÞEGIR

Birtist í 24 stundum 30.07.08.. Annað veifið birtast stór helluviðtöl  við Guðlaug Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, í dagblöðum, nú síðast í þessu blaði, 24 stundum, 26.
DV

STJÓRNMÁL OG FJÖLMIÐLAR

Birtist í DV 30.07.08.. Íslenskt samfélag hefur undirgengist miklar breytingar á undanförnum hálfum öðrum áratug.
MBL  - Logo

STRÆTÓ EINKAVÆDDUR BAKDYRAMEGIN?

Birtist í Morgunblaðinu 27.07.08. Ég hef löngum verið þerrar skoðunar að veigamikil ástæða fyrir því að Sjálfstæðismenn töpuðu meirihluta sínum í Reykjavík árið 1994 hafi verið ákvörðun um að einkavæða Strætisvagna Reykjavíkur.

GOTT HJÁ SPEGLINUM

Að mörgu leyti fannst mér virðingarvert hjá  stjórnendum Spegilsins að leyfa ykkur Illuga Gunnarssyni  að tjá ykkur lengur en í hinar hefðbundnu 50 sekúndur um brennandi málefni einsog einkavæðinguna.