Fara í efni

UM VIÐBRÖGÐ ÞORLEIFS, SIGURÐAR OG JÓHANNS

Ég má til með mað láta ánægju mína í ljós með þrjár greinar sem birtust í 24 stundum s.l. laugardag sem allar fjalla um Sorphirðuna í Reykjavík.
ÞAGAÐ UM TÍBET

ÞAGAÐ UM TÍBET

Vinir Tíbets efndu til vakningarsamkomu í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöld í þann mund sem Olympíuleikunum í Peking lauk með pomp og prakt.
Á ÞAKI HEIMSINS

Á ÞAKI HEIMSINS

Ræða á fundi sem Vinir Tíbets stóðu fyrir í Salnum í Kópavogi  24.08.08.. . Fyrst man ég eftir fréttum frá Tíbet árið 1959.
Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í gærkvöldi var kveikt á kertum við kínverska sendiráðið í Reykjavík til að minna kínversk stjórnvöld á að heimurinn fylgist með mannréttindum í Tíbet.
INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

Yfirskriftin er eignuð Thor Vilhjálmssyni, rithöfundi í Fréttablaðinu í dag. Tilefni orða Thors var sigurganga íslenska landsliðsins í handbolta á Olympíuleikunum í Kína.

UM JARÐSAMBAND FORSETA, HELBLÁTT ÍHALD OG MANNRÉTTINDI Í KÍNA

Nú vil ég vita frá þér Ögmundur sem oft hefur gagnrýnt forseta vorn hr. Ólaf Ragnar nokkuð fast hvað þú segir um hans dygga stuðning við landsliðið okkar.

ENGA MÁLAMIÐLUN UM RÁÐHERRÓSÓMA!

Ég vil þakka þér fyrir Ögmundur að ljá ekki máls NEINNI málamiðlun um eftilaunaósamann. Auðvitað eiga þingmenn og ráðherrar og „æðstu" embættismenn að vera í NÁKVÆMLEGA sama lífeyriskerfi og aðrir þeir sem fá laun sín frá ríkinu.
UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT

UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT

Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður samkoma í Salnum í Kópavegi til stuðnings flóttamönnum frá Tíbet. Fjöldi listamanna kemur þar fram og er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna á þessa styrktartónleika.

ERU ÓLYMPÍULEIKAR PÓLITÍSKUR VETTVANGUR?

Ég hef fylgst náið með ástandi mála í Tíbet og í Kína á meðan á Ólympíuleikarnir hafa staðið yfir. Ég hef reynt að setja mig í spor ráðamanna okkar og þeirra sem halda því fram að það sé rangt að blanda saman íþróttum og pólitík.
KVEIKT Á KERTI FYRIR TÍBET

KVEIKT Á KERTI FYRIR TÍBET

Nú lýkur senn Olympíuleikunum að þessu sinni. Baráttufólk fyrir mannréttindum hefur ötulega unnið að því að vekja athygli á mannréttindabrotum sem framin eru innan landamæra Kína og hefur sjónum ekki síst verið beint að Tíbet.