Stundum er talað um handarbakavinnubrögð. Þá er átt við hroðvirknislegar og klaufalegar aðfarir við vinnu. Auðvitað er mönnum mislagið að ástunda vönduð vinnubrögð.
Ég rakst á eftirfarandi fréttatilkynningu frá Þjóðminjasafni Íslands sem væntanlega á erindi við þig Ögmundur, sem og heilbrigðisráðherra, Guðlaug Þór Þórðarson.
Birtist í Morgunblaðinu 07.09.08.. Senn hefst þriðja umræðan á Alþingi um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um sjúkratrygginga- og innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu.
Sæll félagi.. Er ekki merkilegt að viðskiptaráðherra skuli ekki vatni halda yfir orðum Jónasar Haralds um Evrópumálin í Silfri Egils í gær en nefna ekki einu orði hvað hann sagði um framtíð virkjana og stóriðjustefnunnar.
Það fer ekki fram hjá neinum Reykvíkingi sem að jafnaði leggur leið sína um miðborgina að vandi útigöngumanna fer vaxandi. Þeir ráfa um í reiðileysi um borgina, illa á sig komnir enda margir langdruknir og húsnæðislausir.. Athygli vakti viðtal við Þorleif Gunnlaugsson, borgarfulltrúa Vinstri grænna í Reykjavík, í Ísland í dag á Stöð 2 í fyrradag um málefni þessa fólks.