FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR
21.09.2008
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á fundi sjálfstæðismanna í Valhöll fyrir viku, að hann teldi að ekki hefði verið hægt að koma breytingum á lögum um sjúkratryggingar í gegn í annarskonar stjórnarsamstarfi en því sem nú er milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.