Út er kominn hjá BSRB bæklingur með fyrirlestri sem Allyson M. Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, flutti hjá BSRB í lok maí mánaðar.
Sæll Ögmundur.. Hvað finnst þér um væntanlegt útboð Sjálfstæðisflokksins á almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu? Mér finnst þessi vinnubrögð sem viðhöfð eru, vera fyrir neðan allar hellur enda virðist þessi sjálfstæði valdagræðgisflokkur bera enga virðingu fyrir þeirri sjálfsögðu þjónustu sem er þó eitt megin hlutverk sveitarfélaganna gagnvart íbúunum.
Birtist í Fréttablaðinu 01.09.08.. Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði.
Á Íslandi vofir yfir kreppa. Kreppa sem vonandi er hægt að afstýra. Ástæðan fyrir þessari kreppu er gegndarlaust fjárfestingarbrask manna sem fengið hafa eignir þjóðarinnar á silfurfati; manna sem hafa skuldsett íslenska þjóðarbúið meira en dæmi eru um í sögunni; manna sem sýnt hafa fullkomið ábyrgðarleysi alltaf þegar ábyrgðar var þörf.
Stórkostlegt var að fylgjast með mannfjöldanum á Arnarhóli í gær fagna ríkisstjórninni. Þarna voru þau ásamt forsetanum, Þórunn umhverfisráðherra, Guðlaugur heilbrigðisráðherra, Björgvin viðskiptaráðherra, Jóhanna félagsmálaráðherra, þorgerður menntamálaráðherra og kannski fleiri.
Birtist í DV 27.08.08.. Um eftirlaunalögin svonefndu eru tvenn sjónarmið á Alþingi. Annars vegar að gera eigi einhverjar breytingar á lögunum „til að sníða af þeim verstu annmarkana" eins og þau orða það gjarnan þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Geir H.
Ég ætlaði vart að trúa eigin eyrum þegar ég hlustaði á Ingibjörgu Sólrúnu, utanríkisráðherra tjá sig um NATÓ fundinn í Búkarest frá í vor í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi.