Fara í efni

EKKI SKAMMA LITLA GÆJANN SEM BARA LANGAR Í TYGGJÓ

Sannast sagna hefði ég ekki trúað því upp á þig Ögmundur að ráðast á Framsóknarflokkinn á eins óvæginn hátt  og þú gerir í dag.
UPPSKERAN Í HÚS HJÁ LITLU, LITLU FRAMSÓKN

UPPSKERAN Í HÚS HJÁ LITLU, LITLU FRAMSÓKN

Ég sem hélt að Framsókn væri búin að taka ákvörðun um að verða hugsjónaflokkur í anda þess sem Guðni , formaður, hefur boðað; að barist yrði í anda hugsjóna og stefnumarkmiða sem best gerist en ekki hirt um sporslur og bitlinga.
ER RÚV AÐ HJÁLPA INGIBJÖRGU OG GEIR AÐ VIÐHALDA EFTIRLAUNA-SÉRRÉTTINDUM SÍNUM?

ER RÚV AÐ HJÁLPA INGIBJÖRGU OG GEIR AÐ VIÐHALDA EFTIRLAUNA-SÉRRÉTTINDUM SÍNUM?

Í fréttum RÚV í kvöld sagði meðal annars: „Óvíst er hvort fullkomin sátt náist um breytingarnar á lögunum.
UM „DÁLITLA INNEIGN

UM „DÁLITLA INNEIGN"

Í tilefni af nýbirtri grein Vals Ingimundarsonar, sagnfræðings , hafa fjölmiðlar rifjað upp stuðning íslenskra stjórnvalda við innrásina Írak vorið 2003.

VILJA ÍBÚAR Á STÓR REYKJAVÍKUR-SVÆÐINU EFLA ALMENNINGS-SAMGÖNGUR?

Það kemur fyrir öðru hvoru að stjórnmálamenn tala um að efla þurfi almenningssamgöngur og undir það tekur oft hinn almenni íbúi.  En hversu mikil meining er á bak við þau orð.  Ég upplifi þessi orð stjórnmálamanna: Eflum almenningssamgöngur eins og þau séu notuð á þeim stundum sem þeir telji að þau skili sér atkvæðum.  Árið 2001 stofnuðu sjö bæjarfélög á Reykjavíkursvæðinu með sér byggðasamlag um rekstur á almenningssamgöngum.  Hugmyndin var góð og hægt hefði verið að gera almenningssamgöngur að raunhæfum valkosti fyrir íbúa svæðisinns.  Ég segi raunhæfum valkosti því ég vil að fólk velji sjálft hvort það velji strætó eða einkabílinn.  Til þess að fólk velji Strætó fram yfir einkabílinn verður þjónustustigið að vera betra en það er í dag og útbúa þarf fleiri strætóakreinar og koma því þannig fyrir að þegar strætó kemur að ljósastýrðum gatnamótum fái hann fljótlega grænt ljós.  En er raunhæfur vilji hjá kjörnum fulltrúum þessara sveitarfélaga til þess að reka og efla almenningssamgöngur?  Sé svarið já þá þurfa fulltrúar úr öllum flokkum að setjast niður og marka stefnu til langs tíma því að ekki er hægt að bjóða viðskiptavinum strætó upp á þjónustustig sem ræðst af því hvernig vindarnir blása í pólitík í það og það skiptið.  Menn þurfa einnig að gera sér grein fyrir því að almenningssamgöngur kosta peninga og þær hafa ekki og verða ekki reknar með hagnaði hvert sem rekstarformið er.  En með góðum almenningssamgöngum munu þeir fjármunir sem settir eru í almenningssamgöngur skila sér í minni mengun, færri umferðaslysum og minni kostnaði við gatnakerfið.. Sigurbjörn Halldórsson 

ER EINKAVÆÐING LAUSN Á FJÁRHAGSVANDA STRÆTÓ BS?

Enn á ný heyrast raddir um að hagkvæmasti kosturinn sé að bjóða út allan akstur á vegum Strætó bs. Þannig ætla stjórnmálamenn að leysa þann fjárhagsvanda sem steðjar að fyritækinu og er til kominn vegna hækkunar á olíuverði og hárra vaxta.
FB logo

FAGRA ÍSLAND Í 1.461 DAG

Birtist í Fréttablaðinu 12.08.08. Ég hef skrifað greinar í þetta blað undir fyrirsögninni Fagra Ísland, samhljóða stefnuyfirlýsingu Samfylkingarinnar í umhverfismálum.

LÝÐSKRUMARI EÐA LÝÐNÍÐINGUR?

Kæri Ögmundur.... Ég hef lesið orðahnippingar hér á síðunni á milli þín annars vegar og útvarpsstjóra RÚV ehf og forsvarsmannas Sambands ungra sjálfstæðismanna hins vegar.
FORSENDUR  ÞJÓÐARSÁTTAR  - HVAÐ ÞARF TIL?

FORSENDUR ÞJÓÐARSÁTTAR - HVAÐ ÞARF TIL?

Mönnum verður nú tíðrætt um mikilvægi þjóðarsáttar. Hvað þýðir það? Það þýðir að allir leggist sameiginlega á árarnar til að vinna okkur út úr þeim vanda sem að þjóðinni óneitanlega steðjar.

HVAR Á AÐ TALA VIÐ FORSETANN?

Hvar má tala við fotsetann? Ólína finnur að því að sjónvarpsviðtal við forseta Íslands skyldi fara fram í Alþingishúsinu.