
FUNDAHERFERÐ VG UM MATVÆLAÖRYGGI OG FRAMTÍÐ ÍSLENSKS LANDBÚNAÐAR
13.05.2008
Ég minnist þess þegar Þuríður Backman, félagi minn í pólitíkinni, fór að brýna mig að gleyma ekki að tala um matvælaöryggi þegar landbúnaðarumræðan væri annars vegar.