Stundum þarf að benda á einfaldar staðreyndir til að þær verði öllum augljósar. það gerir Jón Bjarnason alþingismaður í mjög svo umhugsunarverðri grein í Morgunblaðinu í dag.
Menn velta því fyrir sér hvers vegna fylgi ríkisstjórnarinnar fari nú ört dalandi. Ýmsar skýringar hafa verið settar fram þótt gamalgrónir fréttaskýrendur minni á að skoðanakannanir hafi í tímans rás verið sveiflukenndar og ekki alltaf til að reiða sig á.
Kristján L. Möller, samgönguráðherra Samfylkingarinnar, efnir til hátíðar næstkomandi fimmtudag. Þá býður hann til stofnfundar hlutafélags um rekstur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.
Mér þykja viðbrögð forstjóra Kaupþings (http://m5.is/?gluggi=frett&id=52652) við aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðis og efnahagsmálum ótrúlega ósvífin.
Sæll Ögmundur !. Ég sé að þú ert einn þeirra sem saknar flokksmálgagna (pistill um Styrmi) og vilt þau frekar en fjölmiðla sem villa á sér heimildir og eru meira og minna leppar fyrir ákveðin valdaöfl eða skoðanir án þess að gangast við því.