Fara í efni

UM FÓLKSFÆLNI OG FLISS

Kæri Ögmundur, . . . Var að lesa pistilinn um hinn glaðbeitta flissandi ÞÁTTASTJÓRNANDA í pólitík á Íslandi. Er skrítið að fólk missi áhugann á pólitískri umræðu, finnist hún þreytandi og innihaldslaus? Ég er sammála því að heilbrigðisráðherrann með sinn ótrúlega hroka talar fyrir sig sjálfur.
ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag - reyndar kvöldútgáfuna. Ekki held ég að hún hafi batnað við geymsluna yfir daginn.
RÍKISSTJÓRNIR SKIPTA MÁLI

RÍKISSTJÓRNIR SKIPTA MÁLI

Formaður Samfylkingarinnar, utanríkisráðherrann, Ingibjörg Sólrún Gsladóttir,  talaði um nauðsyn „þjóðarsáttar" á baráttudegi verkalýðsins 1.

TÁKNA RAUÐIR TÚLIPANAR BLÁA HEILBRIGÐIS-STEFNU?

Ég sé að hjartalæknum gengur vel í "kjarabaráttu" sinni. óskandi að þeim gengi betur með baráttu sína fyrir auknum fjárveitingum til að eyða biðlistum í heilbrigðisþjónustunni.

TEKIÐ UNDIR MEÐ 1. MAÍ RÆÐU

Góði Ögmundur..... Ég var að lesa 1. maí ræðu þína sem þú fluttir  í Vestmannaeyjum!. Þessi ræða þín var stórkostleg tímamótaræða. Ögmundur, ég hreifst mjög við lesturinn í orðsins fyllstu merkingu !. Þú ferð nákvæmlega og faglega af þekkingu en jafnframt af drengilegu innrætti út í baráttuna sem þjóðin verður að heyja ef hún ætlar ekki að svíkja arfleifð forfeðra okkar svo og niðja sína um alla framtíð!. Nú er bara að minna stöðugt á staðreyndirnar í þinni merkilegu ræðu, en láta ekki við það sitja.  Það verður að framkvæma "verklega" þar sem nauðsyn krefur!  Þú notar orð Helga Guðmundssonar réttilega til að minna okkur á BARÁTTU forvera okkar, að réttlætisbarátta  og félagshyggja íslenska þjóðfélagsins gegn samviskulausu óþjóðlegu auðvaldinu og einkagræðgi, kallar á hugrekki og baráttu!  . Helgi bendir á eins og þú sjálfur hefur margoft gert, ásamt öðru góðu þjóðlegu fólki, að það verður ekki spornað gegn auðvaldinu á Íslandi frekar en annarsstaðar í heiminum án baráttu.
SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

 . 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.

TURNAR

Háir gnæfa turnar tveir. Töfrabjörg og Vinnugeir. Þjóðin niðrá jörðu þreyr. þorrann, hvíslar: Ekki meir.. Hreinn Kárason
PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

Undanfarna daga hef ég setið ársfund Public Services International  (Alheimssamtaka starsfólks í almannaþjónustu) í Genf í Sviss.

HVER BER ÁBYRGÐ Á TVEGGJA STAFA VERÐBÓLGU?

Sæll Ögmundur.. Tveggja-stafa verðbólga er komin til að vera a.m.k. næstu mánuði.. Og þar með er efnahagslegt jafnvægi fjölmargra heimila landsins og þjóðarbúsins í heild fokið út í veður og vind.. Ólíkt veðrinu er verðbólga ekki náttúrufyrirbæri, heldur ávöxtur skilnings-, getu-, og/eða ábyrgðarleysis þeirra sem standa að stjórn efnahagsmála almennt og stjórn peningamála sérstaklega.
AUÐVALDSHÖLLIN

AUÐVALDSHÖLLIN

Sæll Ögmundur.. Ég þakka þér kærlega fyrir að umfjöllun þína um Fríkirkjuveg 11. Það ég best veit er ogmundur.is   eini fjölmiðillinn sem birti yfirlýsingu mína.