Fara í efni
GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA

GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA

Alltaf finnst mér hópsefjun jafn merkilegt fyrirbrigði. Óneitanlega ógnvekjandi því í hópsefjun étur hver upp eftir öðrum gagnrýnislaust.  Nú beinist sefjunin gegn Seðlabankanum og stjóranum þar, Davíð Oddssyni.  Allt illt á að vera honum að kenna.

SÆTTUST STÉTTIRNAR?

Las stórskemmtilegt viðtal við Ögmund í Fréttablaðinu. Hann bendir réttilega á að nær sé að leggja hærri skatta á auðmenn og að samfélagið deili út peningunum, en að þeir velji sér verkefni til að styrkja eftir geðþótta.

ÆVILANGT FANGELSI FYRIR FÍKNILYFJAGLÆPI!

Ágæti Ögmundur.... Ég var að lesa greinina þína með fyrirsögninni "OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM" sem þú byrjar með eftirfarandi orðum: "Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi.

KRAFTUR, FRELSI, FRIÐUR - Í BOÐI RÍKISSTJÓRNAR-INNAR!

Fyrst hélt ég að Hreinn Kárason væri að grínast í lesendabréfi hér á síðunni þar sem hann bendir á að vinnunefnd forsætisráðuneytisins hefði leitað í öfugmælahandbækur Dýrabæjarins hans George Orwells um einkunnarorð fyrir Ísland! (sbr.
OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM

OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM

Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi. Þeir sem höndla með slíkan ógæfuvald sem eiturlyf eru,  eiga fátt gott skilið.

SAMFYLKINGIN ER EKKI LÍTIL SÁL - EÐA HVAÐ?

Ég ætla fyrir hönd míns flokks, Samfylkingarinnar, að frábiðja ósvífin og niðurlægjandi skrif um  okkur hér síðunni.

GLEYMUM EKKI LÁGKÚRU GEIRS

Geir H Haarde segir umræðu um nýjasta ferðamáta ríkisstjórnarinnar vera lágkúrulega. Ég legg til að landsmenn allir gleymi þessum ummælum ekki í næstu kosningum.

FAGRA ÍSLAND, FÓRNARLAMB STJÓRNAR-VIÐRÆÐNA

Formaður Samfylkingarinnar lét þau ummæli falla nýverið að „[k] lækjastjórnmál, þar sem flokkar og einstaklingar reyna ýmist að klekkja hver á öðrum eða krafsa til sín þau völd og áhrif sem þeir komast yfir án tillits til þess umboðs sem þeir fengu í kosningum, hafa oft verið mikill skaðvaldur í íslenskum stjórnmálum...[n]ú er ekki tími fyrir klækjastjórnmál, refsskap og útúrsnúninga heldur hreinskiptni og heilindi..." . . Vel má taka undir þessi orð formannsins um að heilindi séu lykilatriði í stjórnmálum og að án heiðarleika og hugsjóna séu stjórnmálamenn lítils virði.

HA?

Var að lesa bréfið frá Hreini Kárasyni og er vægast sagt gáttuð. Ríkisstjórnin  virðist ramba inn á allar brautir sem liggja til Dýrabæjar Orwells.
ÍBÚÐAVERÐIÐ, LAUNIN OG LÁNIN

ÍBÚÐAVERÐIÐ, LAUNIN OG LÁNIN

Seðlabankinn spáir því að húsnæðisverð lækki um 30% á næstu tveimur árum. Er það raunsæ spá? Það veit enginn.