Þegar á 19. öldinni voru sósíalistar og anarkistar orðnir vongóðir um að okkur myndi takast að færa út landamæri lýðræðisins (í orðsins fyllstu merkingu).
Sæll Ögmundur. Ég rakst á þína ágætu vefsíðu, og las pistil Skarphéðins Gunnarssonar og svar þitt til hans. Þú hefur góða vefsíðu Ögmundur og mun ég opna hana oftar. Þú ættir að hafa fréttbréf til að senda manni, svona til að minna mann á!. . Þú hefur 100% rétt fyrir þér Ögmundur, og það er erfitt að ímynda sér Íslendinga eins illa upplýsta og þessi Skarphéðinn er, um stöðu matvælaöryggis í heiminum.
Sögulega séð þá sveiflast gjaldmiðlar upp og niður hver gagnvart öðrum, enda er það tilgangur þeirra. Gjaldmiðill á meðal annars að vera barómeter á styrk efnahagslífs.
Þegar Samkeppnisstofnun heimtaði gögn frá Bændasamtökum til rannsóknar svo ganga mætti úr skugga um hvort rétt gæti verið að samtök bænda störfuðu í þágu félagsmanna sinna, þá kom upp sú kenning að einhver hjá stofnuninni kynni að hafa dottið á höfuðið, aðrir flettu upp í dagatali til að sjá hvort þetta gæti verið 1.