
VEL MÆLT SIV
11.08.2025
Siv Friðleifsdóttir, fyrrum alþingismaður og heilbrigðisráðherra skrifar hörkugóða grein á vísi.is í dag þar sem hún þakkar starfsfólki ÁTVR þrautseigju en gagnrýnir jafnframt stjórnvöld, þar með lögregluyfirvöld, fyrir að sinna ekki lögbundnu hlutverki sínu.
En málið snýst ekki aðeins um lög eins og fram kemur í grein Sivjar heldur einnig um siðferði, félagslega ábyrgð og lýðheilsu.
...