
ÞETTA KALLAST EINELTI OG SLEFSÖGUSMJATT
30.04.2025
Stjórnmálamenn á Alþingi setur niður við að hundelta Ásthildi Lóu Þórsdóttur, brottrekinn menntamálaráherra. Ömurlegt var að fylgjast með fréttum af Stjórnskipunar- og eftrirlitsnefnd Alþingis «yfirheyra» málsaðila í dag. Slefsögusmjatt Ríkisútvarpsins í þessu máli er ...