
LÖGÐU NIÐUR VOPN EN LEGGJA UPP Í NÝJA VEGFERÐ – HINA LÝÐRÆÐISLEGU
24.07.2025
... Mér var boðið að vera viðstaddur hina sögufrægu athöfn þar sem baráttusveitirnar úr Qandil fjöllunum kvöddu vopnin. Því miður var ég svo bundinn í báða skó að ég gat ekki með nokkru móti þekkst boðið. Fátt hefur mér þótt eins erfitt að afþakka og þetta boð um að ... (See also in English) ...