
Nokkrir góðir dagar án Davíðs
12.12.2003
Í pistli sem birtist á síðunni í dag frá Þrándi er fjallað um hið umdeilda starfskjarafrumvarp á Alþingi þar sem gerðar eru tillögur um breytt fyrirkomulag á lífeyrisgreiðslum þingmanna og ráðherra og þeim, sérstaklega ráðherrum, auðveldað að hætta störfum eftir tilltölulega skamman starfsaldur.