Fara í efni

Hvað ef Hannes hefði verið ófríður væskill og kjarklaus kveif?

Á 100 ára afmæli heimastjórnar er mikið gert með Hannes Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrann, og það svo að jaðrar við persónudýrkun.

Hvers vegna sparisjóðalögin voru nauðsynleg

Fjórir þingmenn tjá skoðun sína á "sparisjóðamálinu" í Fréttablaðinu í dag: Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Helgi Hjörvar.

SA, almannaþjónustan og opinberir starfsmenn

Í nýútkomnu fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins er í leiðara   vikið nokkrum orðum að undirrituðum og þá einkum grein sem ég setti á heimasíðu mína 10.

Hvað vakir fyrir Kaupfélagi Skagfirðinga?

Í lögum um fjármálafyrirtæki eru ákvæði sem hafa það að markmiði að tryggja dreifða eignaraðild í sparisjóðum landsins.

Jón Kristjánsson skipar bráðanefnd

Hlutskipti þjóðarinnar er ekki beint öfundsvert þessa dagana. Hún situr uppi með ríkisstjórn sem virðist vinna flest sín verk á handarbakinu.

Framsókn og tjáningarfrelsið

Ég var alveg hjartanlega sammála áherslum þínum í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins sl. laugardag þar sem þú gladdist yfir því ef samruninn á fjölmiðlamarkaði yrði til að styrkja fjárhagsgrundvöll markaðs- ljósvakamiðlanna.

Ekki meira klúður – nú þarf árangur

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur um árabil leitað allra ráða til að verja sparisjóðina í landinu og styrkja þá í sessi.

Fjölmiðlar verða að vera stöndugir

Um helgina var tilkynnt um umtalsverðan samruna á fjölmiðlamarkaði. Undir regnhlíf Norðurljósa sameinast Frétt, útgáfufélag Fréttablaðsins og DV og Íslenska útvarpsfélagið, sem rekur Stöð 2, Bylgjuna, Sýn og fl.

Tekið ofan fyrir Árna í Hafnarfirði

Sem betur fer er til á Íslandi fólk sem á í skrokknum á sér blóð sem rennur; fólk sem hefur ábyrgðartilfinnigu og  fylgir henni eftir.

Færir Landsbankinn okkur EM í handbolta?

Óskandi væri að Ríkisútvarpið endurskoðaði afstöðu sína til kostunar dagskrárliða. Auglýsingar eiga að heita auglýsingar og birtast undir þeim formerkjum í auglýsingatímum sjónvarps og útvarps.