Birtist í Mbl. 18.12.2003Forsvarsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa haft á orði að eina mögulega stjórnarmynstrið sé samstjórn þessara tveggja flokka.
Meintur Íslandsmethafi í skattsvikum, Jón Ólafsson fyrrverandi Skífuþeytara og eigandi Norðurljósanna, hefur nú höfðað mál gegn Davíð Oddssyni forsætisráðherra.
Birtist í Fréttablaðinu 17.12.2003Í kjölfar þess að ríkisstjórnin knúði í gegn frumvarp sitt um lífeyrismál þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara hefur hún látið höggin dynja á stjórnarandstöðunni.
Sæll Ögmundur og takk fyrir fremur málefnalega framkomu í stjórnmálum. Ertu ekki sammála mér í því að eftirlaunafrumvarpið sé efnislega skylt tveim öðrum "hasarmálum" þ.e.
Blessaður Ögmundur.Ég fylgdist með því á BBC á sunnudaginn þegar ódámurinn og hrakmennið Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfræðinga eftir að hafa verið gómaður.
Er Steingrímur J í felum? Anna Fr. Jóh. Sæl Anna. Þetta er stutt og skorinorð spurning. Svarið er neitandi. Steingrímur var austur í Rússlandi að fylgjast þar með kosningum ásamt tveimur öðrum einstaklingum á vegum utanríkisráðuneytisins.
Birni Bjarnasyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og dómsmálaráðherra er mikið niðri fyrir á vefsíðu sinni, bjorn.is, um frumvarpið sem ríkisstjórnarflokkarnir eru að þröngva í gegnum þingið um lífeyrisréttindi þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara.