Spurt um formann VG
16.12.2003
Er Steingrímur J í felum? Anna Fr. Jóh. Sæl Anna. Þetta er stutt og skorinorð spurning. Svarið er neitandi. Steingrímur var austur í Rússlandi að fylgjast þar með kosningum ásamt tveimur öðrum einstaklingum á vegum utanríkisráðuneytisins.