
Box og rjúpa eru merki mitt, merki jarðvegsfræðinganna
05.11.2003
Nú hafa þau stórtíðindi gerst að fulltrúi karlmennskunnar og Kópavogsbúa á Alþingi Íslendinga hefur flutt sitt annað þingmál eftir að hafa vermt þingbekkina allar götur frá árinu 1999.