
Kommar og jafnvel hommar
22.10.2003
Eftir því sem Halldór Laxness varð beittari í samfélagsgagnrýni sinni fyrir miðja síðustu öld sökk hann sem fleinn dýpra og dýpra í hold íslensku borgarastéttarinnar – bæði þess hluta sem hægt var að kalla upplýstan og svo plebbana.