Ég var að lesa grein þína um "Vörukynningur Samlífs." Það vakti furðu mína ekki síður en þína hve stórt hlutfall þjóðarinnar sér sig knúið til að kaupa sér sérstaka sjúkratryggingu.
Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri hefur gagnrýnt samstarfsmenn sína – suma hverja – fyrir að sýna Bandaríkjastjórn óvild og almennt fyrir að draga taum vinstrimennsku í fréttaflutningi og við þáttagerð.
Sæll ÖgmundurÍ pistli á heimasíðu þinni spyrð þú mig: Ef þú værir ákafur frjálshyggjumaður, myndir þú þá ekki treysta Tony Blair ágætlega fyrir þínum hugsjónum? Svar: Ég veit ekkert hvað ég mundi gera ef ég væri ákafur frjálshyggjumaður.
Nú kann vel að vera að ég sé eitthvað utan gátta í pólitíkinni þessa dagana, en erindið er sem sagt þetta: Er það rétt að Össur Skarphéðinsson sé óskoraður foringi stjónarandstöðunnar á þingi? Þetta heyrði ég í þættinum sunnudagskaffi á Rás 2 í síðastliðinn sunnudag.
class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Birtist í Morgunblaðinu 13.10.2003Þegar við látum hugann reika aftur í tímann veltum við því held ég flest oft fyrir okkur hvers vegna ekki urðu fleiri til að rísa upp og andæfa mestu og alvarlegustu glæpaverkum mannkynsins.
Birtist í DV 13.10.2003Ljóst er að ástandið í Palestínu er löngu orðið geigvænlegt – en versnar þó enn. Undarlegt er hve dofinn heimurinn virðist vera gagnvart þeirri atburðarás sem við verðum nú vitni að.
Sæll Ögmundur. Ég fagna því sem þú segir um Morgunblaðið því ég er eins og þú þeirrar skoðunar að Morgunblaðið eigi ríkari þátt í að gera okkur að heimsborgurum en við viljum kannski viðurkenna sem vildum sjá þúsund blóm blómstra í fjölmiðlaheiminum.
. . . . . . Sæll Ögmundur! Nú hefur öldungadeild ástralska þingsins veitt John Howard forsætisráðherra formlegar ávítur fyrir blekkingar hans í undanfara Íraksstríðsins.