
Almannaútvarp í þágu lýðræðis
21.09.2003
Erindi á ráðstefnu NORDFAG í MunaðarnesiÁ nýafstöðnu þingi Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsstöðvanna á Norðurlöndum (NORDFAG) var samþykkt ályktun þar sem áhersla var lögð á að efla útvarp í almannaeign.