
Tillaga um sýningu fyrir Gallerí Landsvirkjun!
20.08.2003
Landsvirkjun hefur staðið fyrir ötulu sýningarhaldi á starfsemi sinni á undanförnum árum og einnig gert vel við myndlistarmenn þjóðarinnar með því að skapa þeim sýngaraðstöðu í stöðvarhúsum sínum.