Fara í efni

Utanríkisráðherra boðið í te

Óðinn Jónsson fréttamaður bauð utanríkisráðherra í spjall í  morgunsárið. Reyndar kom aldrei fram hvort Óðinn bauð upp á kaffi eða te.

Jónas Ingimundarson býður til veislu

Að lokinni setningu Alþingis í gær héldu þingmenn og starfslið þingsins suður í Kópavog. Í tónlistarhúsinu þar hafði Jónas Ingimundarson boðið til tónleika með nokkrum helstu stórsöngvurum þjóðarinnar.

Hvort viltu samtryggingu eða einkatryggingu?

Birtist í Fréttablaðinu 30.09.2003Fyrir fáeinum dögum birtist mjög athyglisverð frétt í fjömiðlum. Í ljós kom að meira en helmingur þjóðarinnar á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% hafa keypt sjúkdómatryggingu.

BSRB og réttindabaráttan

Birtist í Morgunblaðinu 29.09.2003Magnús M. Norðdahl, deildarstjóri lögfræðideildar ASÍ ritar grein í Morgunblaðið hinn 24.

Einkavæðingin segir til sín í raforkugerianum

Í sumar hafa raforkumálin verið ofarlega á baugi. Að garði hefur borið erlenda gesti sem varað hafa við einkavæðingu raforkunnar.

Blöndal og bankarnir

Blessaður Ögmundur. Það er langt síðan að ég gerði mér grein fyrir því að Pétur H. Blöndal væri skarpur þegar peningar eru annars vegar og sannfærðist enn betur um það þegar þið ræddust við í Kastljósinu um daginn.

Hver er ábyrgð ríkisstjórnar og Landsvirkjunar?

Birtist í DV 26.09.2003Miklar deilur hafa geisað undanfarnar vikur austur við Kárahnjúka, að þessu sinni ekki vegna fyrirsjáanlegra náttúruspjalla.

Utanríkisráðherra á aldrifinu í New York

Greinilegt er að nú mæðir mikið á hnjánum á brókum utanríkisráðherra sem staddur er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York.

Ræðst við á götuhorni

Maður stöðvaði mig á götuhorni í dag og kvaðst hafa hlustað á samræður okkar Péturs H. Blöndals alþingismanns í Kastljósi Sjónvarps í gær.

Vörukynninig Samlífs

Merkileg frétt var í Sjónvarpinu í gærkvöldi: Fram kom að meira en helmingur Íslendinga á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% eru sjúkdómatryggðir.