Að lokinni setningu Alþingis í gær héldu þingmenn og starfslið þingsins suður í Kópavog. Í tónlistarhúsinu þar hafði Jónas Ingimundarson boðið til tónleika með nokkrum helstu stórsöngvurum þjóðarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu 30.09.2003Fyrir fáeinum dögum birtist mjög athyglisverð frétt í fjömiðlum. Í ljós kom að meira en helmingur þjóðarinnar á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% hafa keypt sjúkdómatryggingu.
Blessaður Ögmundur. Það er langt síðan að ég gerði mér grein fyrir því að Pétur H. Blöndal væri skarpur þegar peningar eru annars vegar og sannfærðist enn betur um það þegar þið ræddust við í Kastljósinu um daginn.
Merkileg frétt var í Sjónvarpinu í gærkvöldi: Fram kom að meira en helmingur Íslendinga á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% eru sjúkdómatryggðir.