Sæll Ögmundur! Mig langar að spyrja hvort vænta megi frumvarps frá Vinstri grænum eða stjórnarandstöðunni um málefni einhleypra öryrkja og þeirra öryrkja sem verst standa.
Það vita allir að Samfylkinguna langar óumræðilega til að verða stór flokkur. Ekki höfðu menn þó almennt hugarflug til að ímynda sér að öllu væri fórnandi til þess! Til að ná til kjósenda á hægri vængnum í stjórnmálum er flokkurinn farinn að tala fyrir málstað Verslunarráðs Íslands og vill markaðvsvæða heilbriðgðisþjónustuna.
Birtist í Morgunblaðinu 31.10.2003Hvergi á byggðu bóli eru peningar eins rækilega tryggðir og á Íslandi. Víðast hvar annars staðar er verðgildi lánsfjármagns tryggt annað hvort með vísitölubindingu eða með breytilegum vöxtum.
Í morgun var ég í þætti Þorfinns Ómarssonar ásamt þeim Bryndísi Hlöðversdóttur þingmanni Samfylkingarinnar og Ástu Möller varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins.
Mikilvægustu samningaviðræður sem nú fara fram á alþjóðavettvangi tengjast svokölluðum GATS-samningi. Samningurinn fjallar um viðskipti með þjónustu (General Agreement on Trade in Services).