Fákeppni og einokun á íslenskum lyfjamarkaði
08.12.2003
Að undanförnu hefur farið fram mikil umræða í þjóðfélaginu um fákeppni, jafnvel einokun og óeðlilegt verðsamráð á ýmsum sviðum í efnahagslífinu, í verslun og þjónustu, olíusölu, í tryggingum, banka- og fjármálastarfsemi og nú síðast hafa sjónir manna beinst að lyfjum og fákeppni á sviði lyfjasölu.