Fara í efni

Verð ég að vita hvað það kostar að lækna mig?

Þrándur skrifar athyglisverðan pistil í dag þar sem hann víkur m.a. að skrifum Þorvaldar Gylfasonar prófessors í hagfræði í Fréttablaðinu.

Tyggigúmmíkenningin

Því hefur verið fleygt að eitthvað kunni að vera að slettast upp á vinskapinn milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í ríkisstjórn og að þau tíðindi gætu jafnvel gerst að upp úr slitnaði í samstarfinu.

Langar ríkisstjórnina til að rifja upp gamla tíma?

Mér fannst árið vera 1984 þegar Jónatan Þórmundsson prófessor við Háskóla Íslands birtist á sjónvarpsskjánum í kvöld.

Tölvupóstsmaðurinn víki!

Sæll Ögmundur. Viðbrögð Friðriks Páls Jónssonar, ritstjóra Spegilsins, við athugasemdum fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, núverandi útvarpsstjóra, eru skiljanleg í ljósi tölvupóstsendinga þess síðarnefnda.

RÚV í brennidepli

Atburðarásin í RÚV gerist sífellt harðari og ljóst að mikið kraumar undir. Viðbrögð þeirra Friðriks Páls Jónssonar og Kára Jónassonar, fréttastjóra útvarps, við gagnrýni útvarpsstjóra á Spegilinn eru mjög skiljanleg og sýnir að enn rennur blóðið í mönnum á þessum bæ – alla vega sumum.

Óverðskulduð atlaga að frelsinu

Mikil og neikvæð umræða hefur að undanförnu farið fram um einkavæðinguna, frelsisvæðinguna í atvinnulífinu og einkaframtakið sem blessunarlega hefur fengið aukið olnbogarými í okkar ágæta samfélagi síðasta áratuginn eða svo.

Er sprettan siðlaus?

Auðvitað eiga þau  Davíð Oddssson forsætisráðherra og Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra sér einhverja stuðningsmenn og jafnvel aðdáendur eins ósennilegt og það kann nú að hljóma.

Mótsagnir hjá Samfylkingu?

Kæri ÖgmundurStjórnmálaályktun landsfundur Samfylkingarinnar 2003 er áhugaverð og skemmtileg lesning fyrir áhugamenn um stjórnmál.

Undarlegar reikningskúnstir

Sæll Ögmundur.Ég hafði virkilega gaman af pistli Þrándar sem birtist hér um daginn. Gædd er grædd rúbbla nýju lífi, þar sem hann fjallar um raunverulega eignaaukningu hinna nýju eigenda gömlu ríkisbankanna.

Um Björgólf, Búlgaríu og Blair

Sæll, Ögmundur ! Átti reyndar ekki að vera spurnarform, en.......mikið andskoti gladdi mitt fasíska hjarta, að sjá snuprur þínar til nýgróðadrengsins Björgólfs Thors, í Fréttablaðinu, 12.XI.Virkilega ánægjulegt að sjá hvernig þú hnykktir á Búlgaríuhneyksli þessarra nýfrjálshyggjuandskota sem öllu tröllríða, nú um mundir, það eigum við, yzt úti á hægri vængnum,ásamt ykkur í vinstri kantinum, að hafa nokkurn vilja til að standa gegn þessum andskotans Thatcheristum.