Birtist í Fréttablaðinu 18.02.04Fyrir fáeinum dögum efndi Verslunarráð Íslands til fundar með fréttamönnum og var tilefnið að kynna stefnu samtakanna í heilbrigðismálum.
Eftirfarandi snilldartexti, leiftrandi af djúpri hugsun, og sem ég afmarka með gæsalöppum svo ég lendi ekki á Kvíabryggju fyrir hugverkastuld, er eftir þekktan Íslending: “Það er .
Utanaríkisráðherra Íslands, Halldór Ásgrímsson segir blikur á lofti í varnarmálum Íslands. Ekki var annað að heyra á utanríkisráðherra í fréttatímum í kvöld en hann væri kominn á fremsta hlunn með að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaíkjamenn.
Jón frá Bisnesi, skrifar lesendadálki síðunnar áhugavert bréf í dag þar sem hann birtir orðréttan texta, sem hann hefur eftir "þekktum Íslendingi"og hvetur lesendur til eða geta sér til um hver skrifi.
All undarleg umræða fór fram á Alþingi í dag. Mörður Árnason alþingismaður spurði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hvað ráðuneytið ætlaði að aðhafast vegna brota á lögum um áfengisauglýsingar.
Óöld ríkir nú á Haiti og berast reglulega fréttir af átökum og ofbeldi þar. Pétur Guðjónsson, einn af helstu forsvarsmönnum Húmanistahreyfingarinnar hefur undanfarin ár dvalist hluta úr ári á Haiti og unnið þar að uppbyggingarstarfi í menntun og á ýmsum öðrum sviðum.
Sæll.. Það sem eigendur stofnfjár voru að selja var stofnfé ásamt þeim aðildum að sparisjóði, m.a. við breytingu í hlutafélag, sem því fylgir samkvæmt lögum.