Fara í efni

Framsókn prangað inn á þjóðina

Ég var að hlusta á Útvarp Sögu í morgun þar sem þið Guðjón Ólafur Jónsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, ræddust við.

"Frelsisvæðingin" og teknókratar í turnunum tveimur

Svo er komið í Bretlandi að ekki má á milli sjá hvor flokkurinn er hægri sinnaðri Verkamannaflokkurinn (Nýi Verkamannafl.

Þegar féhirðir hirðir fé

Birtist í Fréttablaðinu 27.12.2003Pétur H Blöndal alþingismaður hefur oft haft á orði að sparisjóðir landsins hafi að geyma fé án hirðis.

Hver vill eyðileggja SPRON?

Ég er sannfærður um að ástæðan fyrir því að til stendur að umbylta SPRON, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, er fyrst og fremst sprottin af ágengni nokkurra stofnfjárfesta sem sjá fram á að geta hagnast vel á sölu bréfa sinna.

Tökum sameiginlega á!

Fyrst var það einkavæðingin, svo komu Kárahnjúkar, bankarnir, starfsloka- og kaupaukasamningar, og nú síðast er það SPRON.

Sveinn Aðalsteinnsson um Átökin við tröllin

Tröllanna er valdið á Íslandi. Líkamlega sterk en andlega veik. Tröllin óttast upplýsingar. Tómlæti og fáfræði  eru kjöraðstæður.

Aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar leiðréttur

Birtist í Morgunblaðinu 22.12.2003Í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins skrifar Björn Ingi Hrafnsson grein, sem ber titilinn Traust og trúverðugleiki.

Takk fyrir frumkvæði í SPRON málinu

Heill og sæll.Ég horfði á ykkur Pétur Blöndal takast á um SPRON málið á Stöð tvö í gærkvöldi. Þetta samtal hefur verið talsvert í umræðu manna á meðal í dag.

Stóri Bróðir vakir

Í morgun vöknuðum við upp við að hryðjuverkasamtökin Al Queda væru með stórárás í undirbúningi. Fulltrúi Bandaríkjastjórnar hvatti til þess í morgunútvarpinu okkar að ferðamenn hefðu augun hjá sér.

Um greiðslur til formanna stjórnarandstöðuflokkanna

Birtist í Morgunblaðinu 19.12.2003Talsvert hefur verið fjallað um nýsamþykkt lög um lífeyrisréttindi alþingismanna, ráðherra, hæstaréttardómara og forseta Íslands.