Af magni, gæðum og talandi skáldum
10.03.2004
Eins stórkostlegt og Ísland er, skiptir þó máli í hvernig skapi veðurguðirnir eru. Með stuttu millibili nú að undanförnu hafa norrænir gestir heimsótt BSRB og hafa náttúruöflin verið okkur bærilega hliðholl.