
Fjallað um World Social Forum
23.01.2004
Nýlokið er í Indlandi World Social Forum. Einar Ólafsson rithöfundur fjallar um þessa samkomu á heimasíðu sinni og er ástæða til að vekja athygli á umfjöllun hans og reyndar einnig heimsíðu Einars sem er einkar athygliverð.