"Æskilegt að Síminn verði að einhverju leyti í eigu Íslendinga"
02.03.2004
Birtist í Fréttablaðinu 01.03.04Þessi fyrirsögn er sótt í ummæli forstjóra Landssímans, Brynjólfs Bjarnasonar í stórri grein í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins.