
Landsbankinn, Þrándur og Rússagullið
18.11.2003
Mjög athyglisverðar vangaveltur er að finna i hugleiðingum Þrándar i dalkinum Spurt og spjallað i dag. Hann sér sparnað i nýju samhengi og Rússagullið líka: " Í stað þess að Landsbankinn gefi börnum þjóðarinnar tíkall, gefur þjóðin Landsbankann mönnum sem kunna að gæða þær rúbblur, sem þeir hafa þénað hjá Rússum, nýju lífi.