“Segðu mér hverja þú átt að vinum og ég skal segja þér hver þú ert.”
04.01.2004
Í ávarp forseta Íslands við áramót lagði hann mikla áherslu á hlutverk Íslendinga í breyttum heimi. Á sviði viðskipta væri landslag breytt og tækifæri mikil.