Fara í efni
FINNUR Á LEIÐINNI?

FINNUR Á LEIÐINNI?

Mjög sérkennileg umræða fer nú fram um hugsanlega endurkomu Finns Ingólfssonar í forystusveit Framsóknarflokksins og hugsanlega á ráðherrastól.

KANAÚTVARP IN MEMORIAM

Það gladdi mitt litla hjarta þegar slökkt var á Kanaútvarpinu, ekki síst vegna þess að ég hafði sjálfur rofið þessa sömu stöð fyrir rúmum 30 árum og kallaður fyrir saksóknara fyrir vikið.

6 – 6 – 6

Sæll Ögmundur. Fjölmiðlar greina frá því þessa dagana að Finnur Ingólfsson sé á leiðinni aftur í stjórnmálin.

AF FRÉTTAFLUTNINGI UM NÆSTA FORMANN FRAMSÓKNAR

Alltaf verða þær glæsilegri (og lýðræðislegri) fréttirnar. Í gærkvöld var sagt í RÚV: "talið er að Finnur Ingólfsson verði kjörinn formaður Framsóknarflokksins".

EFTIRÁFRÉTTAMENNSKA

Í kvöldfréttatíma RÚV í dag var prýðilega unnin og upplýsandi frétt um ný lög um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur.

BAKLANDIÐ VAR GEIR

Marg blessaður og sæll Ögmundur. Var að koma frá Spáni eftir fína dvöl með yngstu barnabörnunum. Á Spáni hitti ég konu sem eitt sinn fyrir allt of löngu síðan var grannkona mín í Vesturbænum.  Hún kom út strax eftir kosningar og var uppfull af því að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að fara með Frjálslyndum í meirihluta í Reykjavík.
ÞAGAÐ UM LÚÐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EÐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAÐINU?

ÞAGAÐ UM LÚÐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EÐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAÐINU?

Nýlega var fjallað um landhelgisdeiluna í blaðakálfi Morgunblaðsins. Umfjöllunin hefur vakið hörð viðbrögð, sem meðal annars hafa teygt sig inn á þessa síðu.
OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGIS FRÁ ÞREMUR RÁÐHERRUM

OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGIS FRÁ ÞREMUR RÁÐHERRUM

Í Morgunblaðinu í gær birtist opið bréf til alþingismanna um málefni Ríkisútvarpsins þar sem varað er við því að stofnuninni verði breytt í hlutafélag.

LÚÐVÍK GAF ÚT TVÆR REGLUGERÐIR UM ÚTFÆRSLU LANDHELGINNAR

Ótrúlegar en hefðbundnar sögufalsanir  sjást oft í íslenskri stjórnmálaumræðu. Það nýjasta er landhelgismálið.

LÍTIÐ GERT ÚR ÞÆTTI LÚÐVÍKS

Ekki var gert mikið út þætti Lúðvíks Jósepssonar í landhelgismálinu í nýlegu aukablaði Morgunblaðsins um það mál.