Á EKKI AÐ KANNA KOSTI OG GALLA EVRUNNAR?
26.07.2006
Kæri Ögmundur. Hvernig líst ykkur á að hefja aðildarviðræður um kosti og galla evru og sjá svo til eða vitið þið kannski allt um evru? Bestu kveðjur.Jón ÞórarinssonHeill og sæll Jón og þakka þér fyrir bréfið.