Fara í efni

AÐFÖRIN AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI ER AÐFÖR AÐ HINUM TEKJULÁGU

Birtist í Morgunblaðinu 03.07.06.Ingibjörg Þórðardóttir, varaformaður Félags fasteignasala, orðaði það vel í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í byrjun vikunnar að undarlegt væri að láta sverfa að þeim sem lakast stæðu að vígi í þjóðfélaginu þegar ráðast ætti til atlögu gegn verðbólgudraugnum.

NEYTENDUR HAFÐIR AÐ FÉÞÚFU – STJÓRNMÁLAMENN AÐ FÍFLUM

Ég horfði á Kastljós Sjónvarpsins í kvöld þar sem fjallað var um lyfjaverð. Landlæknir sagði að mönnum hlyti að hafa verið ljóst hvað í vændum var þegar lyfjasalan var gefin “frjáls” í stjórnartíð Kratanna á fyrri hluta tíunda áratugarins.

STUNDUM EIGA RÁÐHERRAR AÐ ÞEGJA

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, blés mikinn í hádegisfréttum í dag. Athygli vekja þau orð sem ráðherrann notaði um það athæfi starfsmanna Vegagerðarinnar að flagga í hálfa stöng vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að skera niður samgönguáætlun á Vestfjörðum.

ÞÖRF Á BYLTINGU?

Þakka þér fyrir umfjöllun þína um starfslokasamninginn hjá forstjóra Straums Burðaráss uppá milljarð. Reyndar er ástæða til að þakka Blaðinu fyrir að segja okkur fréttir af þessu máli.
FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

Fyrir fáeinum dögum birti Blaðið frétt, sem ekki fór mjög hátt í fjölmiðlaheiminum. Blaðið taldi sig hafa heimildir fyrir því að fráfarandi forstjóri Straums Burðaráss fengi starfslokagreiðsu, sem næmi einum milljarði króna nú þegar honum hefði verið sagt upp störfum.

SAMGÖNGURÁÐHERRA TALAR FYRIR AUKINNI GJALDTÖKU

Birtist í Morgunblaðinu 28.06.06.Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, upplýsir í viðtali í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins að hann vilji að vegagerð fari í auknum mæli í einkaframkvæmd.Hvers vegna skyldi samgönguráðherra tala fyrir þessu sjónarmiði?1) Ljóst er að fyrirtæki geta hagnast verulega á vegum og öðrum samgöngumannvirkjum sem þau geta selt aðgang að.

Hegi Guðmundsson: EKKERT NÝTT

Hagfræði eru merkileg fræði, mestan part fyrir  það að svokallaðir hagfræðingar á hægri kantinum (og þeir ráða umræðunni nú um stundir) tyggja allir sömu  tugguna á hverju sem gengur.
ALDREI AFTUR

ALDREI AFTUR

Ef BSRB fær því mögulega komið við verður það aldrei aftur látið viðgangast að bandalagið eigi ekki aðild að endurskoðun kjarasamninga.

HINAR SKÝRU LÍNUR ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA

Ég hlustaði á alþingismennina Jón Bjarnason, VG, og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Samfylkingu, tjá sig um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í þættinum Ísland í dag.
GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

Álfheiður Ingadóttir og Helgi Hjörvar, sem sæti eiga í stjórn Landsvirkjunar kröfðust þess á stjórnarfundi í gær að aflétt yrði leynd yfir verði á raforku til stóriðjufyrirtækja.