Fara í efni
EINAR ÖGMUNDSSON ALLUR: GEKK HVERGI SPORLAUST YFIR JÖRÐ

EINAR ÖGMUNDSSON ALLUR: GEKK HVERGI SPORLAUST YFIR JÖRÐ

Í dag var borinn til grafar Einar Ögmundsson, frændi minn og náinn vinur. Útför hans var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík og var prestur séra Þórir Stephensen en hann var þremenningur við Einar að frændsemi og var með þeim vinátta.
MÖGNUÐ MENNINGARHÁTÍÐ Í MUNAÐARNESI

MÖGNUÐ MENNINGARHÁTÍÐ Í MUNAÐARNESI

Einhverjar ánægjulegustu samkundur sem ég kem á eru hinar árlegu Menningarhátíðir BSRB í Munaðarnesi. Þar rekur BSRB öflugustu orlofsbyggð verkalýðshreyfingarinnar í landinu, hátt í hundrað sumarhús ásamt þjónustumiðstöð.

VIRKJANIR OG HAGSMUNIR

Hvers vegna vilja framsóknarmenn virkja? Hvaða hagsmuna eiga þessir menn að gæta?Þórður B. SigurðssonHeill og sæll og þakka þér bréfið.

DRAUMALANDIÐ VEKUR LÍF Í GÖMLUM GLÆÐUM

Sæll Ögmundur og takk fyrir gott aðgengi. Ég er 34 ára læknir búsettur og starfandi í Svíþjóð eins og er en stefni að sjálfsögðu á að flytja aftur til Íslands, ef eitthvað verður eftir af landinu.

UPPVAKNINGUR

Að vera framsóknarmaður þessa dagana er áreiðanlega ekkert grín. Að sögn leiðtoga flokksins hafa andstæðingarnir lagt Framsóknarflokkinn í einelti undanfarna mánuði, með þeim afleiðingum að færri kjósendur lögðu í að kjósa flokkinn í sveitarstjórnarkosningunum en framsóknarmönnum þykir hollt.

EKKI TÓKST AÐ TÆLA FINN

Dyggðum rúinn Dóri minn,djúpt í flórinn sokkinn,ekki tókst að tæla Finntil að jarða flokkinn. Kveðja,Kristján Hreinsson

SIGUR KVENFRELSISISNS

Nýafstaðnar kosningar voru merkilegar fyrir margar sakir. Framsóknarflokkurinn fékk falleinkunn hjá þjóðinni en hún situr uppi með stjórnmálaflokk sem hefur gefur lýðræðinu langt nef og tekur sér völd langt umfram vilja landsfólks.

VAR ÞINGVALLABÆRINN BYGGÐUR FYRIR FRAMSÓKNARFLOKKINN?

Var Þingvallabærinn byggður fyrir Framsóknarflokkinn? Hvað var formaður Framsóknarflokksins, stjórn sama flokks og formenn framsóknarfélaganna um allt land að gera í Ráðherrabústað forsætisráðherra Íslands á Þingvöllum?! Þetta er hneyksli og gera verður kröfu um að ríkissjóður að minnsta kosti rukki Framsóknarflokkin fyrir aðstöðuna.
INNSÆI EÐA MISMÆLI?

INNSÆI EÐA MISMÆLI?

Þeir voru dramatískir félagarnir að baki Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, á hlaðinu fyrir framan ráðherrabústaðinn á Þingvöllum í gærkvöldi þegar Halldór sagði að hann myndi nú fara frá sem forsætisráðherra og innan skamms einnig sem formaður Framsóknarflokksins.

ENDURREISNARSTARF HAFIÐ Í FRAMSÓKN - EÐA ÞANNIG

Í nýlegri skoðanakönnun kom Guðni Ágústsson út sem vinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni. Ekki gef ég mjög mikið fyrir slíkar kannanir.