
RAUÐI KROSSINN FJALLAR UM FÁTÆKT - ER SAMFÉLAGSLÍMIÐ AÐ GEFA SIG?
21.05.2006
Í dag fór fram í Reykjavík ráðstefna á vegum Rauða krossins um fátækt. Spurt var: Hvar þrengir að? – Hvers vegna býr fjöldi fólks á Íslandi við fátækt, einagrun og mismunun og hvernig er hægt að bæta úr því? Framkvæmdastjóri Rauða Krossnis, Kristján Sturluson, kynnti nýja landskönnun samtakanna.