Í Morgunblaðinu í gær birtist opið bréf til alþingismanna um málefni Ríkisútvarpsins þar sem varað er við því að stofnuninni verði breytt í hlutafélag.
Morgunblaðskálfurinn um sigur í landhelgismálinu jaðrar við að vera sögufölsun. Útfærsla auðlindalögsögunnar í 200 sjómílur var í takt við það sem búið að ná saman um í raun á hafréttarráðstefnunni í Caracas 1974 (sjá Hans G.
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs skrifar grein hér á síðuna þar sem hún leggur mat á kosningaúrslitin í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum.
Vinstrihreyfingin – grænt framboð getur verið stolt af árangri sínum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Skýrar áherslur flokksins í umhverfismálum, félagsmálum og skólamálum vöktu athygli en yfirskrift baráttunnar var „Hreinar línur“ — sem kjósendur virtust kunna að meta.
Þá hefur það gerst að ríkisstjórnin er komin í Ráðhús Reykjavíkur. Þangað er mættur Vilbjörn en svo hefur verið kallað þetta samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni, með þá Vilhjálm Þ.
Nýr borgarstjórnarmeirihluti í Reykjavík á sumt sammerkt með Bush hinum bandaríska. Þá er ég ekki að tala um stuðninginn við innrásina í Írak sem Bush, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur studdu.