RÍKISSTJÓRNIN OG LÍBANON: BETUR MÁ EF DUGA SKAL
02.08.2006
Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.