Bé-listamenn í höfuðstaðnum (sem halda því reyndar þokkalega leyndu að þeir séu í framboði fyrir Framsóknarflokkinn) hafa tilkynnt þjóðinni að hún sé sátt við að hafa flugvöll á Lönguskerjum.
Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, og einn helsti talsmaður atvinnurekenda um árabil, hefur hafið upp raust sína til að vara við vaxandi verðbólgu.
Framsóknarflokkurinn er flokkur í leit að ímynd fyrir sjálfan sig. Óvinsældir hans hafa verið slíkar að hann vill ekki lengur kannast við eigið heiti og gegnir því nú hinu mjög svo viðeigandi og lýsandi nafni Ex-Bé eða “fyrrum B”, sbr.
Blessaður og sæll Ögmundur.Allt fram undir að Steingrímur Hermannsson hætti að leiða framsóknarmenn á landsvísu hafði það merkingu að tala um að flokkurinn væri "opinn í báða enda".
Sæll Ögmundur.Þegar ég var við nám í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 35 árum naut einn prófessorinn þess að segja okkur tuttugu ára gamla sögu af kosningabaráttu Lyndons B.