
UM ATVINNUMISSI Í BEINNI ÚTSENDINGU
21.03.2006
Mér finnst ágætt hjá ykkur þingmönnum að vekja athygli á atvinnumálum í tengslum við brottför hersins. Og það er líka góðra gjalda vert af fjölmiðlum að leggja áherslu á þetta m.a.