HALLDÓR ÓVINSÆLLI EN BUSH !
05.05.2006
Ég tók eftir því nú um daginn að nýjustu skoðanakannanir hér og í Bandaríkjunum um vinsældir forvígismanna, sýna að foringi íslensku ríkisstjórnarinnar Halldór Ásgrímsson hefur minna traust hjá sinni þjóð í skoðanakönnunum en Bush Bandaríkjaforseti nýtur í Ameríku og þykir það þó ekki mikið.