VILHJÁLMUR Á HÁLUM ÍS – EN ÓSKAÐ VELFARNAÐAR
12.04.2006
Ég vil gjarnan óska Vilhjálmi Egilssyni, nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, velfarnaðar í starfi. Vilhjálmur er vanur maður eins og sagt er sem kann mikið fyrir sér.