
AÐ KOMAST INN Í HEIM HEYRNARLAUSRA
12.03.2006
Í kvöld sá ég frábæra leiksýningu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Það var sýning Draumasmiðjunnar í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið á Viðtalinu, eftir þær Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur.