
CHENEY HITTI LÖGMANN EN CONDY GEIR
13.02.2006
Á fréttavef Ríkisútvarpsins greinir frá því að Harry Whittington, 78 ára bandarískur lögmaður, liggi á sjúkrabeði eftir að hafa orðið fyrir haglaskoti úr byssu Dick Cheneys varaforseta Bandaríkjanna í fyrrakvöld.