ÞVERPÓLITÍSKUR JÓN BALDVIN?
19.03.2006
Á miðvikudaginn var hringdi einhverskonar aðstoðar- eða vararáðherra í Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, vestan úr Bandaríkjunum til að segja honum að til stæði að loka herstöðinni á Miðnesheiði fyrir haustið.