Engin gæði jarðarinnar eru óendanleg. Það á við um olíu eins og annað. Samkvæmt lógískri hugsun kemur því að því einn góðan veðurdag að olían blessuð, sem dælt er dag og nótt úr borholum víðsvegar í heiminum, verður til þurrðar gengin.
Yfirleitt hrífst ég af hugsjónafólki. Að sjálfsögðu er hrifningin þó háð því hver hugsjónin er. Það verður að játast að hugsjón þeirra Bjarna Benediktssonar, Birgis Ármannssonar, Drífu Hjartardóttur, Guðjóns Hjörleifssonar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Gunnars Örlygssonar, Péturs H.
Ég sé í fjölmiðlum að Geir H. Haarde, utanríkisráðherra vill einkavæða Keflavíkurflugvöll. Ekki þykir mér það vera vel ígrunduð hugmynd eins og þú bentir á við umræðu á Alþingi.
Birtist í Morgunblaðinu 05.04.06."Það er merkilegur veruleiki að í byrjun 21. aldar er allgóð samstaða frá vinstri til hægri í stjórnmálum um að starfrækja ríkisútvarp.