
HRYÐJUVERKAMAÐUR EÐA FRELSISHETJA?
31.01.2006
Eftir sigur Hamas samtakanna í kosningunum í Palestínu hefur ekki staðið á harðorðum yfirlýsingum frá stjórnvöldum í Ísrael og bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið segja að afstaða Hamas til Ísraelsríkis valdi því að áhöld séu um framhald á fjárhagslegum stuðningi við uppbyggingu í Palestínu.