
ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM
11.04.2006
Yfirleitt hrífst ég af hugsjónafólki. Að sjálfsögðu er hrifningin þó háð því hver hugsjónin er. Það verður að játast að hugsjón þeirra Bjarna Benediktssonar, Birgis Ármannssonar, Drífu Hjartardóttur, Guðjóns Hjörleifssonar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Gunnars Örlygssonar, Péturs H.