Fara í efni

ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM

Yfirleitt hrífst ég af hugsjónafólki. Að sjálfsögðu er hrifningin þó háð því hver hugsjónin er. Það verður að játast að hugsjón þeirra Bjarna Benediktssonar, Birgis Ármannssonar, Drífu Hjartardóttur, Guðjóns Hjörleifssonar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Gunnars Örlygssonar, Péturs H.
Á MÓTI LÝÐRÆÐI: ÍSRAEL, ÍSLAND, ESB OG BUSH

Á MÓTI LÝÐRÆÐI: ÍSRAEL, ÍSLAND, ESB OG BUSH

Athygli vakti við umræðu um utanríkismál á Alþingi í vikunni hve mjög Geir H. Haarde endurómaði áherslur bandarískrar utanríkisstefnu í ræðu sinni.

KLÁMHÖGG

Sæll Ögmundur.Þakka þér fyrir að vekja athygli á grein Páls Magnússonar, útvarpsstjóra. Hana þyrftu fleiri að sjá en þeir sem lesa Morgunblaðið.
GLEYMDI EINUM

GLEYMDI EINUM

Í gær fjallaði ég um helstu samstarfsmenn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra um breytingar á lögum um útvarpsrekstur í landinu.

HUNDRAÐ PRÓSENT BORUBRATTUR MEÐ ÞRJÚ PRÓSENT FYLGI

“Ég leyni því ekki að ég vildi sjá hærri fylgistölur,” segir foringi Framsóknar í komandi borgarstjórnarkosningum á heimasíðu sinni.
ÞORGERÐUR OG FÉLAGAR SETJI FRUMVARP UM RÚV HF Á ÍS

ÞORGERÐUR OG FÉLAGAR SETJI FRUMVARP UM RÚV HF Á ÍS

Umræður um frumvarp ríkisstjórnarinnar um að hlutafélagavæða Ríkisútbvarpið eru nú að hefjast fyrir alvöru í þjóðfélaginu.

FRAMSÓKN FRAM AF FULLUM ÞUNGA?

Ég sé í fjölmiðlum að Geir H. Haarde, utanríkisráðherra vill einkavæða Keflavíkurflugvöll. Ekki þykir mér það vera vel ígrunduð hugmynd eins og þú bentir á við umræðu á Alþingi.

RÍKISSTJÓRNIN RÝFUR SÁTT UM RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 05.04.06."Það er merkilegur veruleiki að í byrjun 21. aldar er allgóð samstaða frá vinstri til hægri í stjórnmálum um að starfrækja ríkisútvarp.
HVERJIR  HAGNAST  Á  MARKAÐSVÆÐINGU  RAFMAGNS

HVERJIR HAGNAST Á MARKAÐSVÆÐINGU RAFMAGNS

Ríkisstjórn Íslands er óþreytandi við að reyna að sýna okkur fram á hve skynsamlegt sé að markaðsvæða raforkugeirann.

PILSFALDAKAPÍITALISMI

Þeir sem ekki eru innvígðir í skuggaveröld fjármálabraskara hafa flestir setið hljóðir hjá þegar vatnsgreidda þotuliðið íslenska sperrir stélin, innanlands sem utan.