Vildi bara lýsa ánægju minni með síðasta pistil. Ég er því miður ekki viss um að dúóið sem stýrir ríkisstjórnarskútunni sé reiðubúið að takast á við ákvarðanir um nýja forgangsröðun í ríkisrekstrinum.. Andrés Jónsson.
Í vetur hækkuðu stöðumælagjöld við Leifsstöð. Hvers vegna? Jú, vegna þess að skorið hafði verið niður við Isavia sem rekur flugstöðina og henni gert að skila meira af aflafé sínu í ríkissjóð.
Sæll Ögmundur.. Jæja, nú er komið að stóru samviskuspurningunni minni til þín og mér þætti mjög vænt um ef þú svaraðir spurningunni af fullkomnum heiðarleika .
sæll Ögmundur.. Mikil er pressan á þér þessa mánuðina en ég veit að þér verður ekki haggað. Eins og fyrrum kollegi skrifar hér hugleiðingar um fangelsismál þá hefur orðið öryggisfangelsi verið tekið í gíslingu og keyrt áfram eins og umræðan um ESB.
Forsíðu - STÓRFRÉTT Fréttablaðsins í dag er um fangelsi í Víðinesi. Samkvæmt „heimildum" blaðsins hafi verið rætt um það á ríkisstjórnarfundi í gær að í stað þess að reisa nýtt fangelsi eins og lengi hefur verið í kortunum, eigi nú að umbylta húsnæðinu í Víðinesi í þessu skyni.
Hinir mætu útvarpsmenn Ævar Kjartansson og Jón Ormur Halldórsson ræddu við Jón Baldvin Hannibalsson um helgina. Sjálfur er ég ekki enn búinn að hlusta á þáttinn en hef lesið umfjöllun um hann (sjá slóðir að neðan), m.a.