Fara í efni
AÐ LÁTA MANN NJÓTA SANNMÆLIS

AÐ LÁTA MANN NJÓTA SANNMÆLIS

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segir frá því að Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hafi samþykkt styrkveitingar frá Evrópusambandinu.

EKKI SJÁLFSTÆÐ ÁN LANDS!

Sæll Ögmundur.. Takk fyrir þína góðu framgöngu í Nubo málinu, ég heyri ekkert annað en hrósyrði um þína afgreiðslu.
HEIÐURSMERKI HRÓSHÓPSINS

HEIÐURSMERKI HRÓSHÓPSINS

Sannast sagna hafði ég gaman af - og þótti heiður af því - að taka á móti heiðursmerki Hróshópsins sem kemur fram í nafni Búsáhaldabyltingarinnar og hrósar fyrir það sem hópurinn telur vel gert.

FRÉTTASKOT Á EYJU

Sæll Ögmundur.. Ég var að lesa hinn mæta fréttamiðil Eyjuna og sá þar í greinaflokknum „Orðið á götunni" að þið Árni Þór Sigurðsson flokksbróðir þinn hefðuð hvorki heilsast né tekið tal saman þegar þið „rákust hvor á annan fyrir tilviljun á Kastrup-flugvelli fyrir skömmu".

STUÐNINGUR

Lýsi yfir ánægju og eindregnum stuðningi við málflutning og stjórnmálastarf Ögmundar Jónassonar. Þar fer heilsteyptur, hreinskiptinn og ódeigur baráttumaður lýðræðis, jöfnuðar og velferðar.
AÐ KOMA AUÐLINDUM ÞJÓÐARINNAR Í SKJÓL

AÐ KOMA AUÐLINDUM ÞJÓÐARINNAR Í SKJÓL

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, alþingiskona, hefur tekið lofsvert frumkvæði með framlagningu þingmáls sem ryður brautina fyrir endurskoðun laga um eignarhald á landi.

OG FORSETINN SPURÐI...

Sæll Ögmundur. Ekki hef ég alltaf verið sammála þér, en það er önnur saga. Mikið var ég ánægður með ákvörðun þína í Nupomálinu.

ENGIR AFLEIKIR

Illa verður skilið það upphlaup og fjaðrafok sem nú ríkir varðandi kallinn frá Kína. Ég er ekki í nokkrum einasta vafa um að á trjádrumbnum fræga hanga önnur áform en að sjá örfoka landinu blessaða um næringu í formi golfvalla umkringdum pálmatrjám og fallegum mannvirkjum þeim tengdum.

AÐ STANDA VÖRÐ UM SJÁLFSTÆÐI LANDSINS

Við þökkum þér pólítískt hugrekki með því að stand vörð um sjálfstæði lands okkar. Meistarinn sagi."Sá telst glöggskyggn, sem lætur ekki gegndarlausan róg eða útsmognar og sannfærarandi rangfrærlur hafa árif á gerðir sínar.

MARGIR TILBÚNIR AÐ SELJA ARFINN

Sæll Ögmundur.. Bestu þakkir fyrir að standa vörð um landið sem börnin okkar munu að erfa. Því miður eru margir tilbúnir að selja arfinn fyrir stundarhagsmuni með óafturkræfum gjörningi.