STATTU VÖRÐ UM VÍÐERNIN!
09.11.2011
Ágæri Ögmundur.. Ísland er ekki á útsölu, er það nokkuð? Það verður ekki selt fyrir "eitthvað annað" bara af því að Samfylkingin vill það, er það nokkuð? Láttu ekki yfirkjördæmapotara landsins hræða þig.