
AÐ ÞEKKJA AFLEIÐINGAR GJÖRÐA SINNA
07.08.2011
Í vetur hækkuðu stöðumælagjöld við Leifsstöð. Hvers vegna? Jú, vegna þess að skorið hafði verið niður við Isavia sem rekur flugstöðina og henni gert að skila meira af aflafé sínu í ríkissjóð.